Stafræn prentun er hágæða prentun á límmiða, bannera, striga, filmur í glugga og fleira. Við notum stafrænan prentara frá Roland sem gefur okkur möguleika á að prenta og skera út merki sem hægt er að þrykkja á fatnað.
Við stafræna prentun þarf ekki sama undirbúning og við silkiprentun, og er því mjög haghvæmt fyrir minni verk.